Einar Jónsson 1696-29.08.1771

<p>Fæddur um 1696. Stúdent frá Skálholtsskóla 1717. Fékk veitingu fyrir Eiðum 14. júní 1718, fékk Ás í Fellum 2. desember 1729, varð prófastur í Norður - Múlasýslu 1746 og fékk loks Kaldaðarnes 1761 og hélt til dauðadags. Fór af honum gott orð, vel að sér og hirðusamur um embættið.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 365.</p>

Staðir

Ásakirkja Prestur 1729-1747
Berufjarðarkirkja Prestur 1747-1762
Kaldaðarneskirkja Prestur 1762-1771

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.04.2018