Erlendur Sigmundsson 05.11.1916-01.04.2003
<p>Prestur. Stúdent frá MA 1938. Cand. theol. frá HÍ 30. maí 1942. Fékk Dvergastein 24. ágúst 1942. Prófastur í Norður-Múlaprófastsdmi . Lausn frá störfum 3. júní 1965. Var ráðinn biskupsritari 1967- 1975. Gegndi aukaþjónustu allvíða. Skólastjóri Iðnskólans á Seyðisfirði og sinnti víða kennslu og fræðslumálum auk annarra félagsstarfa.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 100-01</p>
Staðir
Seyðisfjarðarkirkja | Prestur | 24.08. 1942-1965 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018