Karl Árnason (Karl Hinrik Árnason) 15.03.1902-25.12.1995

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

23 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Eiríkur Skagadraugur grandaði helst skepnum. Maður einn sem var að reka kindur sá eina hoppa upp og Karl Árnason 6437
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Þorgeirsboli fylgdi Pétri á Tjörn. Hann kom bola af sér til Ameríku með því að gefa manni sem fór þa Karl Árnason 6438
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Huldufólkstrú. Föðuramma heimildarmanns var eitt sinn að fara bæjarleið og sá hún þá stúlku bláklædd Karl Árnason 6439
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Spurt um álagabletti og ákveðna steina sem huldufólk byggi í og Karl nefnir ákveðinn hól Karl Árnason 6440
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Pétur á Tjörn var á leiðinni frá Höfnum að Tjörn. Þegar hann kom inn í Torfdalinn sá hann eitthvað k Karl Árnason 6446
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Saga af Gísla Brandssyni. Hann var eitt sinn á suðurleið og var ferðbúinn heima til að fara á sjóróð Karl Árnason 6447
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Fór ég eitt sinn ferða minna á Skaga Karl Árnason 6449
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Vísa eftir Sigurbjörgu, svar til Péturs Karl Árnason 6450
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Karlinn upp í klöppinni Karl Árnason 6451
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Segir frá sjálfum sér og foreldrum sínum Karl Árnason 6452
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Sagt frá Kjartani Sveinssyni sem var um tíma utan við þjóðfélagið, hann var vel skáldmæltur. Honum v Karl Árnason 6456
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Guðmundur dúllari kom einu sinni á bernskuheimili heimildarmanns og dúllaði en heimildarmaður missti Karl Árnason 6457
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Guðmundur vinur og Nikulás Helgason (Þjófa-Lási). Guðmundur var nokkuð stór maður. Ef hann var snemm Karl Árnason 6458
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Flakkararnir voru yfirleitt fréttafróðir og gátu sagt ýmislegt. Sölvi Helgason var flakkari. Móðir h Karl Árnason 6459
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Um rímnakveðskap Karl Árnason 6460
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Sögu Gudda Karl Árnason 6461
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Að kveða saman Karl Árnason 6462
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Legils hólkinn láttu þar Karl Árnason 6463
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Sagt frá Hreggviði formanni á Rifi. Ein kona átti aðeins eina kú og þegar fór að minnka mjólkin í kú Karl Árnason 6464
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Hyggjuvit vélvirkja. Einn maður var sjálflærður vélvirki og gat gert við ýmsa mótora. Einu sinni haf Karl Árnason 6465
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Krosstangi. Föðuramma heimildarmanns sagði honum að á 18. öld fannst maður úti á tanganum. Hann var Karl Árnason 6466
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður heyrði að það hefði átt að vera nykrar í Torfadalsvatni. En það bar þó aldrei á því í Karl Árnason og Anna Tómasdóttir 6468
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður skýrir vísuna Liggur lífs andvana. Bóndinn í Höfnum dreymdi bóndann á Kaldrana. Fanns Karl Árnason 6470

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 26.05.2016