Ástríður Thorarensen (Ástríður Kjartansdóttir Thorarensen) 10.08.1895-06.08.1985

<p>Var á Breiðabólsstað, Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu 1910. Húsfreyja á Móeiðarhvoli, Stórólfshvolssókn, Rangárvallasýslu 1930. Húsfreyja á Móðeiðarhvoli, Hvolhreppi, Rangárvallasýslu. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast búsett í Reykjavík.</p> <p align="right">Íslendingabók 9. júlí 2013.</p>

Staðir

Oddakirkja Organisti -

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

41 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Nokkrir ættingjar og æviatriði Ástríður Thorarensen 4429
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Sagt frá söng og orgelleik, sungið var í rökkrinu Ástríður Thorarensen 4430
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Hér er kominn gestur Ástríður Thorarensen 4431
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Samtal um kvæðið Hér er kominn gestur og um söng Ástríður Thorarensen 4432
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Atvik er gerðist á gamlársdag á heimili Sigurðar og Ingibjargar á Barkarstöðum. Dóttir þeirra ætlaði Ástríður Thorarensen 4433
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Víravirkisprjónn sem enginn þekkti fannst í lokaðri kistu hjá húsmóðurinni í Árkvörn í Fljótshlíð. P Ástríður Thorarensen 4434
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Feigðarboði á fermingar- og skírnardegi í Oddakirkju. Eitt sinn átti bæði að ferma og skíra í Oddaki Ástríður Thorarensen 4435
10.04.1967 SÁM 88/1561 EF Jakobína Jóhannsdóttir var vinnukona á bæ í Kelduhverfi. Eitt sinn átti að senda pilt til Akureyrar Ástríður Thorarensen 4503
10.04.1967 SÁM 88/1561 EF Jakobína Jóhannsdóttir bjó í sambýli við aðra konu. Eitt sinn lagði hún sig snöggvast og dreymdi þá Ástríður Thorarensen 4504
10.04.1967 SÁM 88/1561 EF Sagt frá séra Eggert Pálssyni á Breiðabólstað og kveðskap hans Ástríður Thorarensen 4505
10.04.1967 SÁM 88/1561 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta Ástríður Thorarensen 4506
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta; samtal um kvæðalagið Ástríður Thorarensen 4507
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Að kveða lausavísur; kveðið við störf: spuna, þóf, smíðar og fleira Ástríður Thorarensen 4508
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Illt er að sitja við ullartó Ástríður Thorarensen 4509
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Illt er að sitja við ullartó Ástríður Thorarensen 4510
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Ef ég væri orðinn bær að ráða Ástríður Thorarensen 4511
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Veistu, vinur, hvar Ástríður Thorarensen 4512
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Samtal um lagið við Veistu vinur hvar og um sálmalög fyrir sunnan Ástríður Thorarensen 4513
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Hér er kominn gestur Ástríður Thorarensen 4514
10.04.1967 SÁM 88/1562 EF Grýlukvæði: Ekki linnir umferðum um Fljótsdalinn enn Ástríður Thorarensen 4515
21.01.1968 SÁM 89/1793 EF Hefur skrifað niður sögur gamallar konu: Kisa kóngsdóttir, Þorsteinn glott, Hnoðri, Álagaflekkur og Ástríður Thorarensen 6906
21.01.1968 SÁM 89/1794 EF Hefur skrifað niður sögur gamallar konu: Kisa kóngsdóttir, Þorsteinn glott, Hnoðri, Álagaflekkur og Ástríður Thorarensen 6907
21.01.1968 SÁM 89/1794 EF Sagan af Þorsteini Ástríður Thorarensen 6908
21.01.1968 SÁM 89/1794 EF Samtal um gömlu konuna sem sagði ævintýri og hvernig hún bætti inn í þau Ástríður Thorarensen 6909
17.01.1968 SÁM 89/1796 EF Samtal um þulur sem heimildarmaður hefur skrifað upp Ástríður Thorarensen 6943
17.01.1968 SÁM 89/1796 EF Um lög við Gilsbakkaþulu, Grýlukvæði og við sama bragarhátt Ástríður Thorarensen 6944
17.01.1968 SÁM 89/1796 EF Upphaf Gilsbakkaþulu sungið með þremur mismunandi lögum Ástríður Thorarensen 6945
17.01.1968 SÁM 89/1796 EF Vísur Tryggva fjósamanns: Kálfur baular illt og ljótt; Beislaljónið jarpblesa Ástríður Thorarensen 6946
17.01.1968 SÁM 89/1797 EF Um vísur Tryggva fjósamanns og annars bögubósa Ástríður Thorarensen 6947
17.01.1968 SÁM 89/1797 EF Minnst á feigðarboða í Oddakirkju. Stóð þar á töflunni að það ætti að syngja sálm 170 í staðinn fyri Ástríður Thorarensen 6948
17.01.1968 SÁM 89/1797 EF Um söguna af Nípu Ástríður Thorarensen 6949
29.01.1968 SÁM 89/1806 EF Gilsbakkaþula: Kátt er um jólin Ástríður Thorarensen 7062
29.01.1968 SÁM 89/1806 EF Samtal um lagið við Gilsbakkaþulu, sem hún lærði af unglingsstúlku sem blístraði lög. Sú varð seinna Ástríður Thorarensen 7063
29.01.1968 SÁM 89/1807 EF Samtal um kvæði og lög við þau; dæmi um lög Ástríður Thorarensen 7064
29.01.1968 SÁM 89/1807 EF Upphaf á Þorkell átti dætur tvær og síðan samtal um kvæðið og hvenær það var sungið Ástríður Thorarensen 7065
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Einskonar fiskigaldur öðrum til handa. Í Vogunum bjó karl sem að aldrei gat fiskað bein úr sjó. Jón Ástríður Thorarensen 7075
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Saga af silfurskeið sem hvarf og fannst aftur samkvæmt draumi. Jón Daníelsson tapaði einu sinni silf Ástríður Thorarensen 7076
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Þorkell átti dætur tvær Ástríður Thorarensen 7077
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Þórunn Jónsdóttir frá Akurey í Landeyjum kenndi kvæðið Þorkell átti dætur tvær og lagið við það Ástríður Thorarensen 7078
07.01.1972 SÁM 91/2433 EF Stjúpmóðurkvæði: Stjúpmóðir ráddu drauminn minn Ástríður Thorarensen 14007
07.01.1972 SÁM 91/2433 EF Heimildir að Stjúpmóðurkvæði Ástríður Thorarensen 14008

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.03.2021