Björn Þorgeirsson 27.07.1917-19.04.2003

... Björn fluttist til Reykjavíkur 1940. Árið 1942 fór hann að starfa hjá Heildversluninni Eddu, og vann þar í 54 ár. Björn söng í ýmsum kórum, Karlakór Reykjavíkur, Tónlistafélagskórnum og Fríkirkjukórnum. Hann var einn af stofnendum Þjóðleikhúskórsins, að lokum var hann í kór eldri borgara á Vesturgötu 7, Einnig söng hann um tíma með danshljómsveitum...

Úr minningargrein í Morgunblaðinu 2. maí 2003, bls. 38.

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar Söngvari 1964 1965
Hljómsveit Garðars Jóhannssonar Söngvari

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.02.2016