Jón Kristjánsson 17.05.1812-14.04.1887

<p>Prestur. Stúdent 1883 frá Bessastaðaskóla. Vígðist 17. júlí 1836 aðstoðarprestur á Þóroddsstað í Kinn og fékk prestakallið 20. nóvember 1843, Þingeyrarklaustursprestakall 11. ágúst 1862 og Breiðabólstað í Vesturhópi 6. janúar 1868 og lausn frá fardögum 1883. Flutti að Þverá í Vesturhópi og andaðist þar. Vel metinn maður, alþingismaður S-Þing 1853-57.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 212-13. </p>

Staðir

Þóroddsstaðakirkja Aukaprestur 17.07.1836-1843
Þóroddsstaðakirkja Prestur 20.11.1843-1862
Þingeyraklausturskirkja Prestur 11.08.1862-1868
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 06.01.1868-1883

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.09.2017