Þórður Halldórsson -

Prestur. Skráður á Ingjaldshóli en hvenær er ekki skráð og reyndar er sett spurningarmerki við. Hann er svo skráður á Setbergi frá 1568.

Staðir

Ingjaldshólskirkja Prestur 16.öld-16.öld
Setbergskirkja Prestur 1568-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.02.2015