Árni Snæbjarnarson -1515

Prestur. Dánarár er líklega 1515. Er orðinn prestur í Hruna fyrir 1481 og ráðsmaður í Skálholti, nefndur officialis, 1486-93. Ábóti í VIðey 1494-1515.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 70.

Staðir

Hrunakirkja Prestur 1481-

Prestur, ráðsmaður og ábóti
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019