Benjamín Jónsson 14.10.1755-10.04.1832

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1777. Fékk Þönglabakka 15. apríl 1779 en sagði því prestakalli lausu frá fardögum 1790 vegna þess að hann taldi sig ekki geta framfleytt sér þar. Varð aðstoðarprestur í Hofsþingum 14. maí 1791 og fékk prestakallið 21. júlí 1794 og hélt til dauðadags.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 144. </p>

Staðir

Þönglabakkakirkja Prestur 15.04.1779-1790
Hofskirkja Aukaprestur 14.07.1791-1794
Hofskirkja Prestur 21.07.1794-1832

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.02.2017