Árni S. Bjarnason 29.06.1879-20.09.1969

<p>Ólst upp að Auðkúlu, A-Hún.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Æviatriði og ætt heimildarmanns Árni S. Bjarnason 3370
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Bæir í Svínadal, A-Hún.; bæjavísa: Hrafnabjörg, Mosfell, Holt og Snæringsstaðir Árni S. Bjarnason 3371
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Draugatrú var talsverð. Einu sinni um vetur var mikill snjór og strákarnir voru að kafa í honum. Þá Árni S. Bjarnason 3372
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Huldufólkstrú var engin og það voru engir álagablettir í Auðkúlulandi. Heimildarmaður veit ekki til Árni S. Bjarnason 3373
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Oft urðu mikil læti í búri á Auðkúlu áður en einhver kom frá Litladal. Búrin voru tvískipt, innrabúr Árni S. Bjarnason 3374
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Í harðindunum 1882 var hey sótt að Geitaskarði. Heimildarmaður vildi fá að fara með og fékk að sitja Árni S. Bjarnason 3376

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.02.2018