Agnes Pétursdóttir ( Agnes Eyrún Pétursdóttir) 09.04.1931-

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.09.1967 SÁM 88/1694 EF Samtal um rímnakveðskap, kvæðamennslu Péturs og rímurnar af Héðni og Hlöðvi Agnes Pétursdóttir 5490
08.09.1967 SÁM 88/1696 EF Rímur af Héðni og Hlöðvi: Ótal keyrast örendir, síðan spjall um rímurnar við Guðrúnu, Agnesi og Pétu Pétur Ólafsson, Agnes Pétursdóttir og Guðrún Jóhannsdóttir 5495
08.09.1967 SÁM 88/1696 EF Samtal um rímurnar og kveðskapinn. Fólkið spurt um mismunandi kvæðalög og hvað því finnst um þau. Einar Gunnar Pétursson, Pétur Ólafsson, Agnes Pétursdóttir og Magnús Gestsson 5497

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 26.07.2016