Steingrímur Þjóðólfsson 16.öld-

Prestur á 16. og 17. öld. Orðinn prestur 1571 og fyrst að Reynistaðarklaustri til 1585, Grímstungu 1592, þá að Þingeyrarklaustri til 1613 - 1618 en eftir það að Vesturhópshólum. Var á lífi 22. maí 1624 en hefur líklega látist árið eftir. Þjónaði Undirfelli 1611-12.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 350-51.

Staðir

Reynistaðarkirkja Prestur 1571-1585
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1585-1613
Undirfellskirkja Prestur 1611-1612
Grímstungukirkja Prestur 1613-1618

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019