Sæmundur Hrólfsson -1738

Prestur fæddur um 1650. Lærði í Hólaskóla, vígðist líklega 1681 aðstoðarprestur í Viðvík, var milliblisprestur í Grímstungum1682-83, fékk Undirfell1683 en missti prestskap fyrir of bráða barneign með konu sinni. Fékk uppreisn 1689. Fékk Upsir 1694 og Stærra-Árskóg 21. júlí 1712 sleppti prestskap 1722. Settur prestur á Undirfelli 1734-35. Karlmenni hið mesta.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 382.

Heimild: Prestatal og Prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 227.

Staðir

Viðvíkurkirkja Aukaprestur 1681-1682
Grímstungukirkja Prestur 1682-1683
Undirfellskirkja Prestur 1683-
Upsakirkja Prestur 1694-1712
Stærri-Árskógskirkja Prestur 21.07.1712-1722
Undirfellskirkja Prestur 1734-1735

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2017