Þorleifur Kristmundsson (Þ. Kjartan K.) 12.06.1925-04.06.2000

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1945. Nám í lögfræði við HÍ 1945-48. Cand. theol. frá HÍ 31. janúar 1955. Kynnti sér Austurlandakirkjudeildir 1983-84 í Munchen, Lundúnum og New York. Veittur Kolfreyjustaður 28. maí 1945 frá 1. júní sama ár. og vígður 5. júní sama ár. Prófastur í Austfjarðaprófastsdæmi frá 1. janúar 1987. Lausn frá embættum 1. september 1994.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 883-84 </p>

Staðir

Kolfreyjustaðarkirkja Prestur 28.05. 1954-1994

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2019