Stefán Lárusson 18.11.1928-

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1950. Cand. theol. frá HÍ 31°. maí 1954. Framhaldsnám í íslenskri kirkjusögu við HÍ 1989-1990. Settur sóknarprestur áí Staðarprestakalli í Grunnavik24. september 1954 og vígður 26. sama mánaðar. Jafnframt var hann settur til að þjóna Bolungarvík og búsettur þar. Veitt Vatnsendaprestakall 13. 13. október 1955. Veittur Núpur í Dýrafirði 26. október 1960 frá 1. nóvember sama ár. Veittur Oddi á Rangárvöllum 26. júní 1964 frá 1. júlí. Veitt lausn frá embætti 31. desember 1990 en falið að gegna til 15. júní 1991. Stundaði kennslu með prestsstarfinu víða. </p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 00</p>

Staðir

Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 24.09. 1954-1955
Ljósavatnskirkja Prestur 13.10. 1955-1960
Núpskirkja Prestur 26.10. 1960-1964
Oddakirkja Prestur 26.06. 1964-1991
Þóroddsstaðakirkja Prestur 13.10. 1955-1960

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.01.2019