Halldór Teitsson -

Prestur fæddur um 1590. Fékk Dýrafjarðarþing 1617 og Gufudal 1670 og yfirgaf staðinn eða dó 31. maí 1687.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 175.

Staðir

Mýrakirkja Prestur 1617-1670
Gufudalskirkja Prestur 1670-1687

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.05.2015