Birgir Halldórsson 15.02.1920-07.10.1986

Birgir fæddist þann 15. febrúar 1920, en foreldrar hans voru þau hjón Ingibjörg Halldórsson ættuð úr Húnaþingi og Júlíus Halldórsson sýslumaður. Þegar Birgir var 8 ára að aldri tók Ingibjörg sig upp og flutti búferlum til Kanada og bjó þar úti í sveit, en að lokinni barnamenntun Birgis tók hún sig enn upp og flutti til New York og settist þar að í þeim tilgangi að geta veitt syninum góða menntun á sviði söng- og leiklistar. I nokkur ár stundaði Birgir söng- og leiklistarstörf við vaxandi orðstír á Broadway og víðar, bæði á leiksviði og einnig í kvikmyndum, t.d. Oklahoma.

 

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Söngvari
Ekki skráð
Ekki skráð

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 27.09.2016