Friðrik Sæmundur Kristinsson (Friðrik S. Kristinsson) 14.12.1961-

<p>Friðrik hóf tónlistarnám í heimabyggð, Stykkishólmi, en síðar lá leiðin í Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Hann stundaði söngnám í Söngskólanum í Reykjavík og lauk þaðan einsöngs- og söngkennaraprófi árið 1987. Friðrik hefur stjórnað Karlakór Reykjavíkur síðan 1990 og auk þess hefur hann í mörg ár stjórnað Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju. Frá 2013 hefur Friðrik einnig stjórnað Samkór Kóðavogs. Þá kennir Friðrik í Nýja söngskólanum og syngur í Hljómkórnum.</p> <p align="right">Texti af vefjum ýmissa kóra sem Friðrik stjórnar (26. júní 2015).</p>

Staðir

Tónskóli Þjóðkirkjunnar Tónlistarnemandi -
Söngskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi -1987

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Hljómkórinn Tenór
Samkór Kópavogs Stjórnandi 2013

Tengt efni á öðrum vefjum

Kórstjóri , söngvari , tónlistarkennari og tónlistarnemandi
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 20.10.2016