Jón Arason 19.10.1863-14.03.1928

<p>Prestur. Stúdent 1885 frá Reykjavíkurskóla og lauk Prestaskólanum 1887. Fékk Þóroddsstað í Kinn 25. júní 1888 og Húsavík 21. mars 1891 og hélt til æviloka. Þjónaði Húsavík frá Þóroddsstað frá 1. júlí 1890 til fardaga 1891. Fékkst allmikið við ritstörf.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 43-44. </p>

Staðir

Þóroddsstaður Prestur 25.06. 1888-1891
Húsavíkurkirkja Prestur 21.03. 1891-1928

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.11.2018