jón Bjarnason -08.09.1705

Prestur. Sagður fæddur um 1634, Stúdent um 1660 frá Hólaskóla. Skráður í Hafnarháskóla 1662. Kom til landsins 1664 og varð heyrari á Jólum. Varð uppvís að legorðssök en fékk að halda embættinu og fékk uppreisn 1672 og vígðist prestur að Staðarbakka 21. september 1673 og hélt til æviloka. Skynsamur, vel ærður og stálmunnur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 68.

Staðir

Staðarbakkakirkja Prestur 21.09.1673-1705

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.03.2016