Magnús Magnússon 08.10.1756-28.07.1840

<p>Prestur.Stúdent frá Skálholti 1780. Var nokkur ár í þjónustu ýmissa fyrirmanna, s.s. biskupa og ráðsmanna. Fékk Hvamm í Laxárdal 25. mars 1786 og Glaumbæ 16. nóvember 1813 og var þar til æviloka. Hraustmenni sem andaðist úr lungnabólgu, fimur og vel látinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 444.</p>

Staðir

Hvammskirkja Prestur 25.03.1786-1813
Glaumbæjarkirkja Prestur 16.11.1813-1840

Prestur
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.11.2019