Stefanía Sigurðardóttir 23.06.1879-07.03.1972

<p>Stefanía var söngkennari við barnaskóla Mjóafjarðar 1936-1945. </p><p>Sjá nánar: Kennaratal á Íslandi, II. bindi bls. 176</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

36 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1966 SÁM 85/249 EF Nafnavísur. Fyrst ein með 40 mannanöfnum: Hrólfur, Álfur, Hreggviður, Eggert, Skeggi; síðan ein sem Stefanía Sigurðardóttir 2058
27.08.1966 SÁM 85/249 EF Fækkar féð á fjörunum Stefanía Sigurðardóttir 2059
27.08.1966 SÁM 85/249 EF Þau voru rekin út með staur, sungið tvisvar Stefanía Sigurðardóttir 2060
27.08.1966 SÁM 85/249 EF Maður kemur ríðandi, sungið tvisvar Stefanía Sigurðardóttir 2061
27.08.1966 SÁM 85/249 EF Aravísur: Ari á Unnarstöðum Stefanía Sigurðardóttir 2062
27.08.1966 SÁM 85/249 EF Æviatriði Stefanía Sigurðardóttir 2063
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Undir dunkar aldan sljó Stefanía Sigurðardóttir 2064
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Latur maður lá í skut Stefanía Sigurðardóttir 2065
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Áður var ég mætur maður í miðjum firði Stefanía Sigurðardóttir 2066
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Komið þér sælir koppasmiður Stefanía Sigurðardóttir 2067
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Hann rær og hann slær Stefanía Sigurðardóttir 2068
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Undir dunkar aldan sljó; Latur maður lá í skut Stefanía Sigurðardóttir 2069
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Þorkell átti sér dætur tvær Stefanía Sigurðardóttir 2070
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Þorkell átti sér dætur tvær; heimildir að kvæðinu og rabb um söng Stefanía Sigurðardóttir 2071
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Snjó drífur á fossa Stefanía Sigurðardóttir 2072
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Tíkin hennar Leifu Stefanía Sigurðardóttir 2073
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Rabb um þulur Stefanía Sigurðardóttir 2074
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Kom ég út og kerling leit ófrýna Stefanía Sigurðardóttir 2075
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Táta, táta teldu dætur þínar Stefanía Sigurðardóttir 2076
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum Stefanía Sigurðardóttir 2077
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Samtal Stefanía Sigurðardóttir 2078
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Ó mín dóttirin hin fríða, kvæði er ekki heilt Stefanía Sigurðardóttir 2079
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Æviatriði Stefanía Sigurðardóttir 2080
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Ó mín dóttirin hin fríða Stefanía Sigurðardóttir 2081
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Jómfrú blómleg mjög mæt Stefanía Sigurðardóttir 2082
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Æðarkollan og blikinn, eftirherma Stefanía Sigurðardóttir 2083
29.08.1966 SÁM 85/250 EF Ég heiti Kristín og tuttugu ára er Stefanía Sigurðardóttir 2084
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Aravísur: Ari á Unnarstöðum Stefanía Sigurðardóttir 2184
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Þorkell átti sér dætur þrjár Stefanía Sigurðardóttir 2185
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Ó, mín dóttirin hin fríða Stefanía Sigurðardóttir 2186
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Jómfrú blómleg mjög mæt Stefanía Sigurðardóttir 2187
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Samtal um kvæði og söng Stefanía Sigurðardóttir 2188
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Fram á eyrar folöld hoppa Stefanía Sigurðardóttir 2189
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Um söng og dans á Hánefsstöðum; yngismannaball Stefanía Sigurðardóttir 2190
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Ég heiti Kristín Stefanía Sigurðardóttir 2191
12.09.1966 SÁM 85/257 EF Um Týrólavals og fleira Stefanía Sigurðardóttir 2192

Tengt efni á öðrum vefjum

Söngkennari og tónlistarmaður

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.07.2015