Þorsteinn Ólafsson -11.03.1617

Prestur fæddur um 1562. Varð prestur í Þingeyjarþingi 1584 og síðar í Húnavatnsþingi, fær prestagjald 1587 og prestur að Vesturhóipshólum 1693 og hélt til æviloka 1617.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 224-25.

Ath. augljós villa er hjá Páli Eggerti sem segir hann hafa verið orðinn prest að Vesturhópshólum 1693 en hlýtur að vera öld fyrr. GVS

Staðir

Vesturhópshólakirkja Prestur 17.öld-1617

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.06.2016