Magnús Sigurðsson 01.09.1769-05.12.1812

Prestur. Var í Skálholtsskóla veturinn 1783 - 4 en eftir það í Reykjavíkurskóla árið 1786 og stúdent þaðan 31. maí 1778 með mjög góðum vitnisburði. Fékk Miklaholt 18. júlí 1792 og hélt til æviloka. Hann var vel gefinn maður, merkur og mjög vel liðinn. Hann veiktist af holdsveiki og þurfti að fá sér aðstoðarprest og bjó þá fyrst að Syðra-Skógarnesi og síðar að Borgarholti hvar hann lést.

Staðir

Miklaholtskirkja Prestur 18.04.1792-1812

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.11.2014