Eiríkur Ólafsson -30.11.1793

Prestur. Stúdent 1772. Vígðist aðstoðarprestur að Staðarbakka 26. febrúar 1775 og fékk prestakallið 6. júlí 1776. Lét af prestsskap 1786. Honum var kennt um fjárkláðann sem geisaði í MIðfirði og víðar og galt sektir fyrir.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 416.

Staðir

Staðarbakkakirkja Aukaprestur 18.öld-30.11.1793
Staðarbakkakirkja Prestur 06.07.1776-1786

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.03.2016