Garðar Þorsteinsson 02.12.1906-14.04.1979

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1927. Cand. theol. frá HÍ 13. júní 1931. Franhaldsnám í nokkra mánuði, m.a söngnám hjá SIgurði Birkis í fimm ár. Veitt Garðaprestakall 18. júní 1932og vígður 23. sama mánaðar. Skipaður prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi 1. janúar 1977. F'ekk lausn frá embætti 1. janúar 1977 en var settur til að þjóna til 1. maí sama ár.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 350-51</p>

Staðir

Garðakirkja Prestur 18.06. 1932-1977

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018