Guðmundur Sigurðsson -

Skv. reikningshaldi kirkjunnar lék Guðmundur við guðsþjónustur til októberloka 1924. Laun höfðu þá hækkað í 170 krónur á ári.

Staðir

Bíldudalskirkja Organisti 1919-1924

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014