Þórður Þorsteinsson 23.09.1760-15.10.1846

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1780 með góðum vitnisburði. Fékk Stað á Snæfjallaströnd 21. júlí 1785 , fékk Breiðavíkurþing 4. apríl 1796, kvennabrekku 3. desember 1804, Ögurþing 13. október 1809 og lét þar af prestskap hafði enda verið blindur í 12 ár og haldið aðstoðarpresta. Var góður raddmaður og heldur góður ræðumaður, skrifaði upp margar af fornsögunum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 125-26. </p>

Staðir

Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 21.07.1785-1796
Breiðuvíkurkirkja Prestur 04.04.1796-1804
Kvennabrekkukirkja Prestur 03.12.1804-1809
Ögurkirkja Prestur 13.10.1809-1837

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.08.2015