Árni Tómasson 1738-14.07.1788

Prestur. Stúdent 1763 frá Hólaskóla. Talinn tregur til náms en kostgæfinn. Skráður í Hafnarháskóla í desember 1763 og lauk þaðan embættisprófi í guðfræði 18. mars 1767. Fékk Bægisá 29. febrúar 1768 og hélt til æviloka en hann drukknaði í Akureyrarhöfn. Gestrisinn og góður fátæklingum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 72-73.

Staðir

Bægisárkirkja Prestur 29. 02. 1768-14.07. 1788

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019