Páll Gunnarsson 10.11.1749-24.02.1819

<p>Prestur. Stúdent úr heimaskóla. 1768. Vígðist aðstoðarprestur föður síns 4. maí 1777 í Hjarðarholti , prestur í Saurbæjarþingum 1768 en sagði af sér 1818. Var vel að sér en sérlundaður og óhagsýnn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 118-19. </p>

Staðir

Staðarhólskirkja Prestur 04.05.1777-1786
Hjarðarholtskirkja Aukaprestur 04.05.1777-1786

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.04.2015