Jón M. Guðmundsson 20.09.1920-22.04.2009

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

31 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Segir frá foreldrum sínum, sjómennsku föður síns og tildrögum þess að foreldra hans keyptu Reyki í M Jón M. Guðmundsson 45067
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Sagt frá búskapnum á Reykjum á fyrstu árum eftir að foreldrar Jóns fluttu þangað. Stefán Jónsson haf Jón M. Guðmundsson 45068
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Spurt um notkun heita vatnsins áður en farið var að virkja, notað til suðu á mat, skeljahrúgur við h Jón M. Guðmundsson 45069
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Fyrstu gróðurhús landsins voru reist á Reykjum, ræktuð blóm og grænmeti, um sölu þessara afurða Jón M. Guðmundsson 45070
04.12.1999 SÁM 99/3932 EF Um heimsóknir frægra manna að Reykjum, en komið var með alla merkismenn sem komu í opinberar heimsók Jón M. Guðmundsson 45071
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá garðyrkjubýlum í Mosfellssveit Jón M. Guðmundsson 45072
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um álfa og huldufólk í Mosfellssveit, en frásögnin snýst meira um það sem fólk gerði sér til s Jón M. Guðmundsson 45073
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um álagabletti og Jón segir að þeir hafi verið til en man ekki hvar þeir voru Jón M. Guðmundsson 45074
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um drauga og Jón segir að oft hafi verið sagðar draugasögur, Írafellsmóri var frægastur, en sl Jón M. Guðmundsson 45075
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Jón segir frá draumum sínum og draumspeki, faðir hans var líka draumspakur Jón M. Guðmundsson 45076
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá allskonar veiði, rjúpnaveiðar, minka- og refaveiði, fiskveiði í ám og vötnum, álaveiði og e Jón M. Guðmundsson 45077
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá samgöngum, aðallega þegar bílum er að fjölga, rútuferðir til og frá Reykjavík, vöruflutning Jón M. Guðmundsson 45078
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Um hestalestir og hrossa- og kindarekstra sem allir fóru um Mosfellsheiði eða Svínaskarð, bændur í M Jón M. Guðmundsson 45079
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Um veru hersins í Mosfellssveit, árekstra vegna umferðar, byggingar þeirra, samskipti og áhrif á sam Jón M. Guðmundsson 45080
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Slysfarir í Mosfellssveit, hermenn hvolfdu undir sér bílunum; flugslys; drukknanir í Varmá og Hafrav Jón M. Guðmundsson 45081
04.12.199 SÁM 99/3934 EF Sagt frá fólki í Mosfellssveit, prestum sem þar hafa þjónað, læknum og dýralæknum Jón M. Guðmundsson 45082
06.12.1999 SÁM 99/3935 EF Jón fer bæjaröðina í Mosfellssveit og segir frá ábúendum og búskap þeirra, endar á að tala um Björn Jón M. Guðmundsson 45083
0.6.12.1999 SÁM 99/3935 EF Sagt frá búskapargreinum í Mosfellssveit í gegnum tíðina, fjárbúskap, mjólkurframleiðslu, gróðurhúsa Jón M. Guðmundsson 45084
06.12.1999 SÁM 99/3935 EF Jón lýsir tildrögum þess að hann fór að stunda kalkúnarækt Jón M. Guðmundsson 45085
06.12.1999 SÁM 99/3935 EF Um iðnað í Mosfellssveit, ullariðnaðurinn á Álafossi, þjónusta og framkvæmdir í sambandi við hitavei Jón M. Guðmundsson 45086
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá byggingaframkvæmdum í Mosfellssveit á fyrri hluta 20. aldar Jón M. Guðmundsson 45087
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá hitaveitumálum, samningum bænda í Mosfellssveit við Hitaveitu Reykjavíkur, áhrifum borana á Jón M. Guðmundsson 45088
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Sagt frá félögum í Mosfellssveit, búnaðarfélag, kvenfélag, ungmennafélag og íþróttafélög Jón M. Guðmundsson 45089
06.12.1999 SÁM 99/3936 EF Jón rifjar upp þátttöku sína í íþróttum, glímu og handbolta Jón M. Guðmundsson 45090
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Jón segir frá íþróttaiðkun sinni, sérstaklega handboltaliðinu sem hann spilaði með lengi Jón M. Guðmundsson 45091
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Um byggingu íþróttahúss; reglugerð um stærð íþróttahúss og samninga um það Jón M. Guðmundsson 45092
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Um hlunnindi í Mosfellssveit, jarðhitinn var mest virði fyrr á öldinni, þrjár laxveiðiár, nálægð við Jón M. Guðmundsson 45093
06.12.1999 SÁM 99/3937 EF Skólamál: Farskóli og síðan barnaskóli á Brúarlandi; nefndir kennarar; heimiliskennsla á Reykjum; sí Jón M. Guðmundsson 45094
06.12.1999 SÁM 99/3938 EF Meira um skólagöngu Jón M. Guðmundsson 45095
06.12.1999 SÁM 99/3938 EF Sagt frá sveitastjórnarmálum í Mosfellssveit, Jón segir frá oddvitastörfum sínum og hvenær stjórnmál Jón M. Guðmundsson 45096
06.12.1999 SÁM 99/3938 EF Sagt frá fjallskilamálum í Mosfellssveit, göngum og réttum Jón M. Guðmundsson 45097

Bóndi og oddviti

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.11.2019