Ingibjörg Jónsdóttir 29.03.1913-29.01.1994

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

66 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.09.1979 SÁM 92/3082 EF Ýmsar ættfræðilegar útlistanir er varða eiginmann hennar, sem og hana sjálfa Ingibjörg Jónsdóttir 18364
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Um byggingu félagsheimilisins Víðihlíðar Ingibjörg Jónsdóttir 18365
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Sagt frá Jónínu Lyngdal húsfreyju á Lækjamóti í Víðidal, m.a. félagsmálastörfum hennar; fyrsta orgel Ingibjörg Jónsdóttir 18366
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Frá kvennaskólanum í Ytriey, seinna á Blönduósi Ingibjörg Jónsdóttir 18367
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Vísur um Blöndu: Þó hún Blanda þyki breið; Ljúfur andi leggðu mig Ingibjörg Jónsdóttir 18368
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Sagt frá Steinbirni Jónssyni á Syðri-Völlum, plægingamanni og hagyrðingi Ingibjörg Jónsdóttir 18369
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Konur byrja að ríða klofvega Ingibjörg Jónsdóttir 18370
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Innskot í frásögn af Steinbirni hestamanni um vísu sem Ingibjörg heldur að sé eftir Hallgrím Péturss Ingibjörg Jónsdóttir 18371
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Laus frá vanda og verstu nauð. Fleiri vísur eru til eftir Steinbjörn, byrjar að segja frá því að han Ingibjörg Jónsdóttir 18372
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Réttarstjórinn reigir sig, vísa eftir Valdimar Benónýsson um Benedikt Björnsson Ingibjörg Jónsdóttir 18373
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Þegnum merkum þú ert vörn, vísa eftir Steinbjörn. Síðan rætt um hagyrðinga: foreldra Kambhólsssystki Ingibjörg Jónsdóttir 18374
14.09.1979 SÁM 92/3083 EF Vísur um Valdimar Benónýsson: Þjóð mun orna orðsnjöll staka Ingibjörg Jónsdóttir 18375
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Vísa um heimildarmann: Kærleikssólin klaka þíðir Ingibjörg Jónsdóttir 18376
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Menn fórust í Blöndu Ingibjörg Jónsdóttir 18377
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Gálgagil í landi Jörfa, óbótamenn hengdir þar; mannabeinafundur; fleiri örnefni tengd mannslátum Ingibjörg Jónsdóttir 18378
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Sagt frá Guðrúnu Helgadóttur á Jörfa, sem varð úti árið 1911; innskot um föður hennar, Helga Bjarnas Ingibjörg Jónsdóttir 18379
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Æviatriði Ingibjörg Jónsdóttir 18380
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Um Ingibjörgu Björnsdóttur Ingibjörg Jónsdóttir 18381
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Um Bólu-Hjálmar, vísur eftir hann og tilurð þeirra: Flingruð prófar fötin þröng; Sá ég boga blóðlíti Ingibjörg Jónsdóttir 18382
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Vísa og tildrög: Enginn hrelldur ýta var Ingibjörg Jónsdóttir 18383
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Um bæi í Þingeyraklaustursprestakalli Ingibjörg Jónsdóttir 18384
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Borgarvirki Ingibjörg Jónsdóttir 18385
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Nafngift Tittlingastaða Ingibjörg Jónsdóttir 18386
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Um séra Valdimar Eyland Ingibjörg Jónsdóttir 18387
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Um unglingaskóla Ásgeirs Magnússonar á Hvammstanga; skólaganga heimildarmanns og skólahald á æskustö Ingibjörg Jónsdóttir 18388
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Af dvöl heimildarmanns í Reykjavík 1929-1930 Ingibjörg Jónsdóttir 18389
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Skautbúningur saumaður handa Alexandrínu Danadrottningu Ingibjörg Jónsdóttir 18390
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Um Jón Eyþórsson veðurfræðing Ingibjörg Jónsdóttir 18391
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Frá Reykjavíkurdvöl heimildarmanns og atburðum sem þá gerðust Ingibjörg Jónsdóttir 18392
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Frá Reykjavíkurdvöl heimildarmanns, getið um Jónas frá Hriflu og aðra fyrirmenn Ingibjörg Jónsdóttir 18406
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Um heimferð heimildarmanns frá Reykjavík Ingibjörg Jónsdóttir 18407
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Nefndir nokkrir draugar og afturgöngur í Víðidal: Hörghólsmóri, Litluborgarskotta, Þorgeirsboli; Kja Ingibjörg Jónsdóttir 18408
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Stúlka í Enniskoti sér huldukonu með tvö börn Ingibjörg Jónsdóttir 18409
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Álagablettur á Refsteinsstöðum: hóll í túninu, hestur drepst þegar hann er sleginn Ingibjörg Jónsdóttir 18410
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Gálgagil Ingibjörg Jónsdóttir 18411
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Dauðaslys í Víðidalsá haustið 1917 Ingibjörg Jónsdóttir 18412
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Taldir upp læknar ættaðir úr Húnavatnssýslu Ingibjörg Jónsdóttir 18413
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Fyrsta kaupstaðarferð heimildarmanns á Blönduós Ingibjörg Jónsdóttir 18414
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Hugleiðingar heimildarmanns um breytta tíð og breytta búskaparhætti Ingibjörg Jónsdóttir 18415
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Spurt um drauga, lítið um svör Ingibjörg Jónsdóttir 18416
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Draumur heimildarmanns í sambandi við andlát móður hans Ingibjörg Jónsdóttir 18417
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Draumur heimildarmanns í sambandi við börn sín Ingibjörg Jónsdóttir 18418
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Endurminningar úr tilhugalífinu Ingibjörg Jónsdóttir 18419
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Draumar heimildarmanns fyrir barnsmissi og í sambandi við barnsfæðingu Ingibjörg Jónsdóttir 18420
12.09.1979 SÁM 92/3088 EF Sagt frá því hvernig fæðingu dóttur heimildarmanns bar að Ingibjörg Jónsdóttir 18421
12.09.1979 SÁM 92/3088 EF Um búskap heimildarmanns og manns hennar Ingibjörg Jónsdóttir 18422
12.09.1979 SÁM 92/3088 EF Jarðfræðileg athugasemd varðandi fyrri tíma Ingibjörg Jónsdóttir 18423
13.09.1979 SÁM 93/3286 EF Gangnavísur eftir ýmsa höfunda: Fjallasveitin fer af stað; Nú skal smala fögur fjöll; Getur vínið ge Ingibjörg Jónsdóttir 18447
13.09.1979 SÁM 93/3286 EF Ketil heita konurnar. Þetta segir Ingibjörg að sé eftir Benóný Jónsson og Jóhönnu Guðmundsdóttur Ingibjörg Jónsdóttir 18448
13.09.1979 SÁM 93/3286 EF Vísur um kaffibæti: Kaffisopinn indæll er; Hitar, ilmar, heillar drótt Ingibjörg Jónsdóttir 18449
13.09.1979 SÁM 93/3286 EF Frásagnir af hestum heimilismanna og vísur um þá: Undan greiður alltaf fer; sonur Ingibjargar átti a Ingibjörg Jónsdóttir 18450
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Kynni heimildarmanns af læknum og sjúkrasaga; vofa á Landakotsspítala í Reykjavík, eigin upplifun Ingibjörg Jónsdóttir 18454
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Maður drukknar og konu dreymir að hann fari með vísu: Harla reiður hermi ég frá Ingibjörg Jónsdóttir 18455
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Vísa og tildrög hennar: Sigurjón póstur og Miðhúsa-Mangi Ingibjörg Jónsdóttir 18456
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Á Húnavöku og hestamannamótum, vísur eftir Ingibjörgu Ingibjörg Jónsdóttir 18457
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Vísa eftir Ingibjörgu um læknana á Landakotsspítala Ingibjörg Jónsdóttir 18458
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Kom ég út og kerling leit ófrýna Ingibjörg Jónsdóttir 18459
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Kveðskapur á æskuheimili heimildarmanns Ingibjörg Jónsdóttir 18460
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Um ömmu og afa, sem bjuggu í Vatnsdalshólum. Um fæðingu elsta barnsins, menntun barnanna og störf. M Ingibjörg Jónsdóttir 18461
14.09.1979 SÁM 93/3288 EF Vísur eftir ýmsa aðila: ömmu heimildarmanns, Magnús Sigfússon, Signýju Hallgrímsdóttur, Jón Jónsson Ingibjörg Jónsdóttir 18462
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg segir frá sveitabúskap og gili í Víðidalsfjalli. Ingibjörg Jónsdóttir 41736
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg segir frá atburði í Víðidalsá, talar um örnefni í Víðidalsfjalli og segir frá þegar þegar Ingibjörg Jónsdóttir 41738
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg fer með hestavísur eftir sjálfa sig. Ingibjörg Jónsdóttir 41739
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg talar um förufólk og hagyrðinga og fer með vísur. Ingibjörg Jónsdóttir 41740
12.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg talar um heyskap og það þegar fólkinu var færður matur þangað. Ingibjörg Jónsdóttir 41742
12.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg segir frá skemmtiferðum sem konur í Víðidal fóru í. Ingibjörg Jónsdóttir 41743

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.04.2015