Þórhildur Valdimarsdóttir (Þórhildur Hólmfríður Valdimarsdóttir) 15.07.1889-26.02.1971

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Á bæ í næstu sveit við heimildarmann svaf eitt sinn ung kona í rúmi sínu og lenti í því að fá bjarnd Þórhildur Valdimarsdóttir 12767
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Á Bakka í Skeggjastaðahreppi var heimilisfólk eitt sinn úti við og heyrir þá óskaplega skruðninga. Þ Þórhildur Valdimarsdóttir 12768
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Frá bænum Strandhöfn sást kolsvartur maður með einhvers konar klakabrynju um sig allan standa í sjón Þórhildur Valdimarsdóttir 12769
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Spurt um nykra í vötnum á svæði heimildarmanns. Eitt sinn voru þrír krakkar að leika sér við tjörn í Þórhildur Valdimarsdóttir 12770
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Talið er að í Lagarfljóti sé ormur sem sést stundum. Á Arnheiðarstöðum í Fljótsdal var stúlka sem át Þórhildur Valdimarsdóttir 12771
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Spurt um sækýr. Sögn um sjö sækýr sem komu á land, allar gráar og með blöðru á nefinu. Áður en þær f Þórhildur Valdimarsdóttir 12772
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Draugur fylgdi fólki frá bænum Kverkártungu í sveit heimildarmanns. Alltaf áður en fólkið kom heyrði Þórhildur Valdimarsdóttir 12773
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Samtal um stjúpa heimildarmanns sem sagður er hafa auðgast á því að búa til tágarhöft til að hefta h Þórhildur Valdimarsdóttir 12774
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Spurt um sagnir af Magnúsi Árnasyni. Magnús var ættaður að sunnan. Sesselja móðir Magnúsar var násky Þórhildur Valdimarsdóttir 12775
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Um móður og fjölskyldu heimildarmanns og hana sjálfa Þórhildur Valdimarsdóttir 12776
06.10.1970 SÁM 90/2333 EF Sagt var að bjarndýr réðust aldrei á ófrískar konur Þórhildur Valdimarsdóttir 12777
06.10.1970 SÁM 90/2333 EF Systkini sem höfðu átt barn saman, flúðu á meðan auglýsingin „Horfinn er mér hestur..“ var lesin. Tó Þórhildur Valdimarsdóttir 12778
06.10.1970 SÁM 90/2333 EF Sagnir um Skeggjastaðabola, mannýgu nauti sem presturinn á Skeggjastöðum átti Eitt sinn lenti faðir Þórhildur Valdimarsdóttir 12779

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.12.2017