Ingveldur Magnúsdóttir (Ingveldur Marsibil Magnúsdóttir) 01.03.1891-21.06.1985

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

15 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Hjálpsemi bóndans Ófeigs á Fjalli. Það brann hey hjá fátækum bónda þannig að hann var heylaus. Ófeig Ingveldur Magnúsdóttir 11440
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Saga af klukku og fólki um 1840. Áður fyrr var ekki til klukka. Þegar búið var að mjólka ærnar var k Ingveldur Magnúsdóttir 11441
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Um Ófeig á Fjalli. Eitt sinn var heyleysi og faðir Ófeigs ætlaði að skera niður alla sauðina. Ófeigu Ingveldur Magnúsdóttir 11442
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Sitthvað um fólk eystra. Eiríkur á Reykjum var góður maður. Brynjólfur var prestur á Ólafsvöllum. Ingveldur Magnúsdóttir 11443
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Spurt um álagabletti. Brekka var þarna sem að huldufólk átti að búa í. Það þótti hverfa mjólk úr kún Ingveldur Magnúsdóttir 11444
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Amma heimildarmanns og frænka hennar voru ljósmæður. Amma heimildarmanns hjálpaði huldukonu í barns Ingveldur Magnúsdóttir 11445
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Amma heimildarmanns lærði aðeins til ljósmóðurstarfa. Aðeins einn læknir var í tveimur sýslum framan Ingveldur Magnúsdóttir 11447
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Heimildarmaður lagði lítinn trúnað á sögur um nykur. Ingveldur Magnúsdóttir 11448
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Útilegumannatrú var engin. Vinnumenn á Laugardælum ætluðu að leggjast út. Þeir stálu einhverju úr ve Ingveldur Magnúsdóttir 11449
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Barnasögur af bókum Ingveldur Magnúsdóttir 11450
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Skrímsli voru engin í Hvítá né Hestvatni. Ingveldur Magnúsdóttir 11451
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Þulur Ingveldur Magnúsdóttir 11452
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Draugar eru fáir. Talað var um Gráhelludrauginn. Helga og móðir heimildarmanns voru þarna þegar þess Ingveldur Magnúsdóttir 11453
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Drengur flaug í einhvers konar fuglsham yfir Iðu. Heimildarmaður man ekki eftir þeim atburði. Ingveldur Magnúsdóttir 11454
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Um föður heimildarmanns; æviatriði og skólagöngu á Eyrarbakka Ingveldur Magnúsdóttir 11455

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.05.2016