Benedikt Jónsson 1664-1744

Fæddur um 1664. Stúdent úr Hólaskóla 1683. Fékk Bjarnanes 1692 og hélt til dauðadags 1744.Gáfumaður og vel skáldmæltur en nokkuð harðlyndur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 130-31.

Staðir

Bjarnaneskirkja gamla Prestur 1692-1744

Erindi


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014