Kristján Bessason 1678 um-1716

Prestur. Vígðist vorið 1702 aðstoðarprestur föður síns í Sauðanesi og fékk prestakallið 1713 er sá gamli hætti og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 374.

Staðir

Sauðaneskirkja Aukaprestur 1702-1713
Sauðaneskirkja Prestur 1713-1716

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.11.2017