Pétur Jónsson 1620 um-1708

<p>Prestur. Lærði í Hólaskóla. Vígðist 4. maí 1681 aðstoðarprestur föður síns að Tjörn í Svarfaðardal 4. maí 1681 og fékk Tjörn um 1664, fékk Upsir í skiptum við sr. Þórð Gíslason oglét þar af prestskap 1694. Talinn búmaður, söngmaður hinn mesti en brellinn og er sögur um hann.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 159-60. </p>

Staðir

Tjarnarkirkja Aukaprestur 04.05.1681-1664
Tjarnarkirkja Prestur 1664-1675
Upsakirkja Prestur 1675-1694

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2017