Brynjólfur Jónsson 08.09.1826-19.11.1884

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1848 og lauk Prestaskólanum 22. júlí 1850. Kennari og sýsluskrifari fyrst eftir próf. Fékk veitingu bæði fyrir Reynistaðaprestakalli og Stokkseyri en fór á hvorugan staðinn. Var skipaður aðstoðarmaður í Vestmannaeyjum 18. september 1852 og gegndi síðan sókninni frá 6. október 1858 og þjónaði til dauðadags. Alþingismaður Vestmanneyinga 1859 og 1863.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 278-80 </p>

Staðir

Landakirkja Prestur 18.09. 1852-1884

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018