Tómas Hallgrímsson 23.10.1847-24.03.1901

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1873 og lauk prestaskóla 1875. Fékk Stærri-Árskóg 31. ágúst 1875, fékk jafnframt Velli 20. febrúar 1884, fluttist þangað og hélt til æviloka. Var skáldmæltur. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 14. </p>

Staðir

Stærri-Árskógskirkja Prestur 31.08. 1875-1884
Vallakirkja Prestur 20.02. 1884-1901
Urðakirkja Prestur 20.02. 1884 -1901
Tjarnarkirkja Prestur 20.02. 1884 -1901
Upsakirkja Prestur 20.02. 1884 -1901

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.03.2017