Markús Gíslason 30.10.1837-15.10.1890

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1860 með 1. einkunn. Vígðist aðstoðarprestur í Stafholti 31. ágúst 1862, fékk Bergsstaði 22. nóvember 1866, Blöndudalshóla 17. desember 1869, Fjallaþing 25. október 1880 en fór þangað ekki og loks Stafafell 24. maí 1881 og hélt til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 470. </p>

Staðir

Stafholtskirkja Aukaprestur 27.08. 1862-1866
Bergsstaðakirkja Prestur 21.11.1866-1869
Blöndudalshólakirkja Prestur 17.12. 1869-1881
Stafafellskirkja Prestur 24.05. 1881-1890

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.09.2014