Halldór Brandsson 16.öld-

Prestur. Hann mun síðast hafa verið prestur á Helgastöðum og kemur fram að hann hafi verið þar 15. júní 1579 að hann hafi haft umboð Hólastóls í Norðurumboði mörg ár í tíð Jóns Arasonar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 246.

Staðir

Helgastaðakirkja Prestur 16.öld-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.10.2017