Roine Hultgren (Carl Roine Hultgren) 18.04.1955-

<p>Roine er menntaður í Tónskóla Uppsala og í 4 ár í Musikhögskolan i Stockholm 1976-1980. Hann hefur meðal annars starfað við Västerås Symfoniorkester 1981-1983, Uppsala Kammarorkester og í Linnékvintetten (brasskvintett) 1984-2002.</p> <p>Roine hefur búið á Íslandi frá árinu 2002 og starfað sem sjálfstætt starfandi tónlistarmaður, túbu- og kontrabassakennari.</p> <p align="right">Af vef Tónlistarskólans í Reykmavík 2013.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Bassaleikari og túbuleikari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 28.11.2013