Anna Sigríður Pálsdóttir 16.07.1947-

Prestur. Kennarapróf frá K.H.Í. 1969; Cand. theol. frá HÍ 26. október 1997. Lauk námi í faghandleiðslu og handleiðslutækni við Endurmenntunarstofnun HÍ. árið 2000. Kennari í Garðabæ og við Æfingaskólann auk þess sem hún var ráðgjafi að Fitjum 1985-91. Vígð prestur við Grafarvogskirkju 21. september 1997. Fékk prestsstöðu við Dómkirkjuna 1, október 2007.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 188

Staðir

Grafarvogskirkja Prestur 21.09.1997-2007
Dómkirkjan Prestur ö1.10.2007-

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019