Ólafur Jónsson 1666 um-13.09.1705

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Þóroddsstað í Kinn um 1686-8, bjó að Landamóti. Fékk vonarbréf fyrir Hálsi í Fnjóskadal. Drukknaði í Fnjóská 24. janúar 1705 er hnn kom frá Hálsi að birta presti vonarbréfið.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 60.

Staðir

Þóroddsstaðakirkja Aukaprestur 1686-88-1705

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.09.2017