Þórður Marteinsson (Þórður Valdimar Marteinsson) 06.04.1932-30.04.2008

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

30 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.08.1965 SÁM 84/74 EF Ljóðabréf: Fékk ég bréf þitt, Fúsi minn Þórður Marteinsson 1175
08.08.1965 SÁM 84/74 EF Formannavísur: Marteinn kvíða engum ann Þórður Marteinsson 1176
08.08.1965 SÁM 84/74 EF Þiggur af lýðum lofið tíðum, kveðið tvisvar Þórður Marteinsson 1177
08.08.1965 SÁM 84/74 EF Fjörulallabragur: Fjörulallar fóru á kreik Þórður Marteinsson 1178
08.08.1965 SÁM 84/74 EF Rímur af Gísla Súrssyni: Húsfreyjurnar hugsandi um hagi slæma Þórður Marteinsson 1179
08.08.1965 SÁM 84/74 EF Rímur af Gísla Súrssyni: Njótar lófa neggja hófu leika Þórður Marteinsson 1180
08.08.1965 SÁM 84/74 EF Fljóðin getur heillað hann, sléttubandavísa kveðin tvisvar Þórður Marteinsson 1181
08.08.1965 SÁM 84/74 EF sjö vísur eftir ýmsa höfunda Þórður Marteinsson 1182
05.08.1970 SÁM 85/505 EF Svona er nú sagan heil Þórður Marteinsson 23178
05.08.1970 SÁM 85/506 EF Svona er nú sagan heil Þórður Marteinsson 23179
05.08.1970 SÁM 85/506 EF Hannes ekki í huga brá Þórður Marteinsson 23180
05.08.1970 SÁM 85/506 EF Þiggur af lýðum lofið tíðum Þórður Marteinsson 23181
05.08.1970 SÁM 85/506 EF Vísur úr Fjörulallabrag: Fjörulallar fóru á kreik Þórður Marteinsson 23182
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Formannavísur: Marteinn kvíða engum ann Þórður Marteinsson 23183
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Samtal Þórður Marteinsson 23184
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Lúinn þvælist lífs um stig; Elsku virta er mín frú Þórður Marteinsson 23185
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Hestavísur: Skarpt um grundir skeiðaði Þórður Marteinsson 23186
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Fljóðin getur heillað hann Þórður Marteinsson 23187
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Vísa með fjórum botnum eftir Martein Gíslason frá Siglunesi og fleiri: Hvað er það sem fljótast fær Þórður Marteinsson 23188
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Samtal Þórður Marteinsson 23189
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Hestavísur: Nú er Brynju búið skeið Þórður Marteinsson 23190
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Kynningar á efni sem heimildarmaður kveður eftir föður sinn Þórður Marteinsson 23191
05.08.1970 SÁM 85/507 EF Spjallað um kveðskap Þórður Marteinsson 23192
1959 SÁM 00/3988 EF Hestavísur: Nú er Brynju búið skeið Þórður Marteinsson 38787
1959 SÁM 00/3988 EF Eitt sinn fóru frændur tveir í ferðareisu Þórður Marteinsson 38788
1959 SÁM 00/3988 EF Fjörulallabragur: Fjörulallar fóru á kreik Þórður Marteinsson 38789
1959 SÁM 00/3988 EF Göngu-Hrólfs rímur: Hitti að bragði satan sinn Þórður Marteinsson 38790
1959 SÁM 00/3988 EF Hef ég grunað hingað muni koma; Hangiketið held ég hann éti varla Þórður Marteinsson 38791
1959 SÁM 00/3988 EF Eikin dúka er inni í ljósi Þórður Marteinsson 38792
1959 SÁM 00/3988 EF Æviatriði; um kveðskap: hefur kveðið á skemmtunum, ekki rímur þó Þórður Marteinsson 38793

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.01.2018