Halldór Fannar 28.04.1948-15.02.2012

<p>Halldóri Fannari stofnaði Ríó tríóið 1964 ásamt Ólafi Þórðarsyni (1949-2011) og Hlega Péturssyni. Halldór hætti eftir að önnur fjögura laga plata tríósins kom út 1968 og í hans stað kom Ágúst Atlason úr Nútímabörnum.</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Ríó tríó Söngvari og Gítarleikari
Roof Tops Píanóleikari 1970-05 1970-08

Tengt efni á öðrum vefjum

Tannlæknir og tónlistarmaður

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 23.02.2015