Einar Hallgrimsson 1529-20.09.1605

Prestur á 16. og 17. öld. Var heimilisprestur að Reynistaðarklaustri um 1556. Virðist vera prestur í Húnavatnssýslu 1570 og er orðinn prestur í Skálholtsbiskupsdæmi 1571, líklega á Útskálum, er örugglega kominn þangað 1580 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls.357-581.

Staðir

Útskálakirkja Prestur 1571-1605

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.06.2014