Kristján Þorvaldur Stephensen 17.03.1940-

Foreldrar: Þorsteinn Stephensen Ögmundsson, leikari og leiklistarstjóri Ríkisútvarpsins í Reykjavík, f. 21. des. 1904 á Hurðarbaki. Kjósarhr., Kjós., d. 13. nóv. 199 I , og k. h. Dóróthea Guðmundsdóttir Breiðfjörð, f. 16. des. 1905 í Reykjavík.

Námsferill: Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1961; stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík 1958-1962 og Royal College of Music í London, Englandi 1962-1965.

Starfsferill: Hefur verið fyrsti óbóleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands frá 1965; kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík og Tónlistarskóla Garðabæjar.

Sjá nánar: Sinfóníuhljómsveit Íslands – saga og stéttartal, bls. 218. Sögusteinn 2000.

Staðir

Menntaskólinn í Reykjavík Nemandi -1961
Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarnemandi 1958-1962
Konunglegi tónlistarháskólinn í London Háskólanemi 1962-1965
Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónlistarkennari -
Tónlistarskóli Garðabæjar Tónlistarkennari -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Kammersveit Reykjavíkur Óbóleikari 1974
Sinfóníuhljómsveit Íslands Óbóleikari 1965

Háskólanemi, nemandi, tónlistarkennari, tónlistarnemandi, óbókennari og óbóleikari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.09.2015