Sigurður Hallsson -1724

Prestur fæddur um 1652. Lærði í Skálholtsskóla (getið þar 1688-1670) Fékk Hrafnseyri 3. júlí 1676 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 225.

Staðir

Hrafnseyrarkirkja Prestur 03.07.1676-1724

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.07.2015