Sigurður Vopnfjörð 11.02.1904-

Fæddur 1904 í Minnesota. Flutti átta ára gamall til Manitoba. Móðir ættuð úr Hornafirði en faðir úr Vopnafirði. Þau komu gift til Ameríku en dóu þegar Sigurður var átta ára svo hann ólst upp hjá móðurfólki sínu. Alltaf töluð íslenska í barnæsku en Sigurður fór snemma að heiman og segist ekki hafa fengið verulegan áhuga á íslensku fyrr en um tvítugt. Var þó læs á íslensku og hefur lesið eitt og annað, m.a. töluvert af kveðskap. Hefur notað íslensku töluvert og farið oft til Íslands, fyrst á Alþingishátíðina 1930.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.06.1982 SÁM 94/3867 EF Ég byrja nú á því að fá upp hvar fólk er fætt og hvenær.- sv. Ja, það er fljótsagt frá því, ég er f Sigurður Vopnfjörð 44582
24.06.1982 SÁM 94/3867 EF En geturðu sagt mér meira frá hvaðan foreldrar þinir eru ættaðir af Íslandi? sv. Ó, já, móðir mín, Sigurður Vopnfjörð 44583
24.06.1982 SÁM 94/3867 EF Hvernig var það heima hjá þér, töluðuð þið alltaf íslensku? sv. Já, já, það var alltaf töluð íslens Sigurður Vopnfjörð 44584
24.06.1982 SÁM 94/3867 EF Hvernig er með konuna þína, talar hún íslensku? sv. Jájá, hún var uppalin á íslensku heimili líka. Sigurður Vopnfjörð 44585
24.06.1982 SÁM 94/3867 EF Hvað hefurðu lesið af íslensku svo helst síðan? sv. Ég hef, lesið þó nokkuð, þó nokkuð af íslensku, Sigurður Vopnfjörð 44586
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Nú hlýtur margt að hafa komið fyrir þig öll þessi ár? sv. Já, það er nú ýmislegt. En svo var ég í s Sigurður Vopnfjörð 44587
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Jæja, en hvernig gekk með búskap hjá þér eftir að þú varst farinn að vasast svona mikið í...? sv. J Sigurður Vopnfjörð 44588
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF En hvernig var búið hjá þér, hvað varstu með stórt land og? sv. Já, ég hafði eftir, eftir að ég flu Sigurður Vopnfjörð 44589
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Hvernig var með vélakost og þess konar? sv. Ó, ég, ég hafði , ja, svona, sem maður segir í meðallag Sigurður Vopnfjörð 44590
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Þetta ljóðabréf, já, ég man svo vel eftir því en mér er ómögulegt að muna hvurt þetta, það segir ekk Sigurður Vopnfjörð 44591
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Ég hef, núna, það var, ekki fyrir alllöngu, eða ég hef ekki orðið var við það fyrr en þegar er talað Sigurður Vopnfjörð 44592
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Þegar þú ferð 1930, það er með fyrstu hópferðum til Íslands? Er það ekki? sv. Jú, jú, það var líkle Sigurður Vopnfjörð 44593
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Manstu eftir hvernig viðhorf voru þá til V-Íslendinga? sv. Ha? sp. Hvernig var viðhorf fólks til y Sigurður Vopnfjörð 44594
24.06.1982 SÁM 94/3869 EF Það kom sér upp fljótlega dáltið, af kúastofni og það hafði mjólk og, og það hafði nóg kjet og það h Sigurður Vopnfjörð 44595
24.06.1982 SÁM 94/3869 EF Þú varst á vatninu eitthvað í fiskinum? sv. Jú, ég var, ég var tíu ár, meira og minna svona við, vi Sigurður Vopnfjörð 44596
24.06.1982 SÁM 94/3869 EF Hvernig var þetta svo á veturna, þú hefur farið út líka þá? sv. Jájá, ég fiskaði á veturna líka, já Sigurður Vopnfjörð 44597
24.06.1982 SÁM 94/3869 EF Að melta þetta sjáðu. Og þá komst ég að því, komst ég að því að, að, eða ég komst að þeirri niðurstö Sigurður Vopnfjörð 44598

Bóndi og stjórnmálamaður

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.04.2019